Færsluflokkur: Lífstíll
31.12.2012 | 11:54
Gamlársdagur.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 10:33
Öldungablak
Þessa helgina fer fram öldungablak hér á Seyðisfirði. Nokkrir þessara "öldunga" hafa verð að stjákla í Samkaupum (Kaupfélagið okkar hérna á Seyðisfirði sem hefur höfuðstöðvar á Góðrarvonar Höfða á Reykjanestá). Þarna í Kaupfélaginu var Hjálmar vinur minn Níelsson sem er sporðdreki og fæddur 15. nóvember 1930 eða svo. Hann leit á ungpíurnar úr "öldungaliðinu", sneri sér að mér og sagði með velþóknun: " Ef þetta eru öldungar, hvað erum við þá?"
Síðar mun væntanlega fást skýring á þessu og grunar undirritaðan að þetta sé fremur "Öl-dunkamót."
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2008 | 18:24
Ferðalög í fjalllendi. Mat á snjóflóðahættu.
Meðfylgjandi er Powerpoint-kynning með mati á snjóflóðahættu í fjalllendi. Um er að ræða upplýsingar sem undirritaður hefur tekið saman héðan og þaðan úr ýmsum ritum og fræðibókum og getur reynst gagnlegt að huga að áður en haldið er fótgangandi til fjalla. Sömuleiðis nýtist þetta hugsanlega skíðamönnum.
Tók út skjalið mat á snjóflóðahættu í fjalllendi vegna stærðar þess. Ef áhugi er á að fá skjalið á rafrænuformi hafið samband á larusbjarna@simnet.is.
Lífstíll | Breytt 10.2.2008 kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)