Færsluflokkur: Ferðalög
31.1.2008 | 18:15
Ófærð
Ætlaði til Reykjavíkur í dag á fund. Komst ekki yfir Fjarðarheiði og auk þess var ekki flogið í tæka tíð til að ég næði á fundinn. Gengur bara betur næst.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)