28.8.2017 | 20:44
Orkuveituhúsið
Jæja þá er komið að okkur neytendum að borga fyrir bruðlið í flottræflunum. Af hverju í ósköpunum dugði Orkuveitunni ekki að hafa sínar skrifstofur í hæveskri byggingu. Hvaða vit er svo i að neytendur eigi að borga brúsann. Maður bara spyr sig.