14.5.2019 | 11:11
Norræna hefur komið til Seyðisfjarðar vikulega í allan vetur.
Ferjan Norræna hefur komið til Seyðisfjarðar skv. áætlun á hverjum þriðjudegi í allan vetur og farið á miðvikudagskvöldum. Svo mun verða áfram þar til sumaráætlun hefst um miðjan júní.
![]() |
Norræna komin til Seyðisfjarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)