11.12.2011 | 16:28
Fjarðarheiði ófær.
Enn eina ferðina er Fjarðarheiði ófær. Nú væri gott að hafa jarðgöng undir heiðina á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. Minni á þingsályktunartillögu Arnbjargar Sveinsdóttur og fleiri þingmanna þar sem lagt er til að Fjarðarheiðargögn verði tekin á samgönguáætlun.
![]() |
Óveður á Austfjörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.