Gamall karl í Hagkaupum.

Brá mér í Hagkaup Kringlunni í dag. Vappaði þar um í leit að jólagjöfum. Tók eftir því að öðru hvoru var einhver gamall karl á útkíkkinu og fylgdi mér eins og skuggi um búðina. Legg til að speglar verði fjarlægðir úr versluninni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband