13.12.2013 | 11:03
Áfangasigur. Þrjátíumilljónir inni.
Eins og mál standa nú eru þrjátíu milljónir inni til að hefja vinnu við undirbúning Fjarðarheiðarganga. Hefðum viljað fá hærri fjárhæð en þetta er strax byrjun. Við fögnum því að málið sé á dagskrá.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.