ESB

Nú fara menn mikinn og tala um atlögu að þingræðinu af því utanríkisráðherra sagði keisaranum að hann væri á naríunum. Þing er vitanlega þing og hefur sín völd sem það sækir til fólksins í landinu. Þegar hið háa Alþingi tók ákvörðun um að gerast umsóknaraðili að ESB í því skyni að fá að skyggnast í pakkann eins og það var nefnt var þjóðin að miklum meiri hluta á móti inngöngu í sambandið. Hún er það ennþá. Margir vilja fá að kjósa og sumir jafnvel bara til að segja nei. Hvað er það? Er ekki viðræðum lokið? Var ekki pakkinn tómur? Blasti það ekki alltaf við? 

Hugleiðing á sunnudagsmorgni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband