Það eru ekki svellin.

Kom að sunnan á fimmtudaginn var austur á Seyðisfjörð. Það hafði gert hnjúkaþey á fimmtudeginum þannig að mestan snjó hafði tekið upp og götur því svo til auðar. Klaki þó á gangstéttum og túnum. Leikritið Skarfur var sýnt á Seyðisfirði um helgina og Miðflokkurinn hélt stjórnmálafund um sveitarstjórnarmál og landsbyggðarmál. Mæltist flestum vel en mestur fengur var þó í orðum fyrrum forsætisráðherra Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, en hann kvaðst fylgjandi Fjarðarheiðargöngum. Gaman verður að heyra hvað hann segir eftir heimsókn í Fjarðabyggð sem fyrirhuguð er á mánudaginn 10. febrúar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband