Stofnfundur hollvinasamtaka til stuðnings Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði

Næst komandi fimmtudag 24. janúar verður haldinn fundur í íþróttasalnum í félagsheimilinu Herðubreið til stofnunar hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Seyðisfirði. Fundurinn hefst kl.17.00 og er ráðgert að hann standi til kl.18.30. Þar mun Þorvaldur Jóhannsson flytja ávarp, fjallað verður um sögu og starfsemi sjúkrahússins, drög að lögum félagsins kynnt og kosið í stjórn. Að loknum stofnfundi veða léttar veitingar samhliða skráningu hollvina. Fundarstjóri verður Adolf Guðmundsson.  


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband