22.1.2008 | 18:24
Ferðalög í fjalllendi. Mat á snjóflóðahættu.
Meðfylgjandi er Powerpoint-kynning með mati á snjóflóðahættu í fjalllendi. Um er að ræða upplýsingar sem undirritaður hefur tekið saman héðan og þaðan úr ýmsum ritum og fræðibókum og getur reynst gagnlegt að huga að áður en haldið er fótgangandi til fjalla. Sömuleiðis nýtist þetta hugsanlega skíðamönnum.
Tók út skjalið mat á snjóflóðahættu í fjalllendi vegna stærðar þess. Ef áhugi er á að fá skjalið á rafrænuformi hafið samband á larusbjarna@simnet.is.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.