Góð mæting var á stofnfund Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Seyðisfirði

Fundarsalurinn í Herðubreið var þéttsetinn fólki á stofnfundi Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Seyðisfiðri í gær. Lög félagsins voru samþykkt með lítilsháttar orðalagsbreytingum. Stofnfélagaskrá er opin og gefst fólki kostur á að skrá sig á lista sem liggur frammi í Sparkaupum á Seyðisfirði. Skorað er á alla velunnara Sjúkrahússins að gerast félagsmenn í félaginu. Árgjald var ákveðið kr.1.500.-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband