Blót og flugstopp.

Blótið fór hið besta fram eins og ég spáði. Hvílíkur lúxus að geta staðið upp án þess að þurfa að gera um það 20 síðna löggerning við manninn í stólnum fyrir aftan. Þá gengur meltingin öll miklu betur þegar pláss er til að kyngja. Einhverjir munu ekki hafa komist heim til sín á réttum tíma eftir blótið og stafaði það einkum og sér í lagi af því að ekki var flogið svo undarlega sem það kann að hljóma. Í grófri samantekt: Gott blót.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband