Allt á kafi í snjó.

Hérna fyrir austan er allt á kafi í snjó. Það hefur snjóað látlaust í eina 2-3 daga. Þurfti að moka bílinn út úr innkeyrslunni í hádeginu og fékk svo vitanlega þursabit í kjölfarið. Skíðasvæðið lokað enda á eftir að vinna úr öllum þessum snjó. Búið að moka flestar götur bæjarins og orðið sæmilega fært um kaffileitið. Bolllurnar biða og rjúkandi kaffi á boðstólum. Verð því að hlaupa. Þakka þeim er lásu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband