24.12.2009 | 11:20
Nýja Ísland Gamla Ísland
Mönnum er tíðrætt um nýja Ísland í kjölfar bankahrunsins. Telja ýmsir hið nýja Ísland betra en Ísland og vilja byggja upp á þeim grunni sem hér var fyrir bankahrun. Hrunadansinn mikli en svo kalla ég ástandið eins og það var fyrir hrun og í velgengninni allri var hins vegar með þvílíkum ólíkindum að þess ástands get ég ekki óskað mér. Sá íhaldskurfur sem ég er þá óska ég mér gamla Íslands eins og það var fyrir einkavæðingu bankanna.
Gjört í jólaskapi á aðfangadag á því herrans ári 2009.
Megi allir eiga gleðilega jólahátið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.